Ársţing KKÍ á Sauđárkróki 2002.

Dagskrá.

Föstudagur 3. maí. 

Mćting á Sauđárkróki. 

Kl. 20:00          Óformlegar umrćđur um “Super-deild” í Jarlstofu á Hótel Tindastól.

Laugardagur 4. maí.

Kl. 10:00-12:15  Ţingsetning í sal Fjölbrautarskóla Norđurlands vestra.

Kl. 12:30-13:15.  Hádegisverđur í Ólafshúsi.

Kl. 13:30- 16:00.  Nefndarstörf í Fjölbrautarskóla Norđurlands vestra.

Kl. 17:00-19:00.  Óvissuferđ. 

Kl. 20:00              Hátíđarkvöldverđur

 

Fordrykkur á Kaffi Krók.

Veislustjóri Einar Bollason, hinn eini sanni.

Matseđill kvöldsins:

Forréttahlađborđ.  Marinerađir sjávarréttir.  Innbakađur lax.  Grafiđ naut međ berjasósu.

Ađalréttir.  Innbakađ nautafillet Duxells.  Köld Bajonskinka.  Heitt og kalt međlćti.

Kaffi.

Húsiđ opnar fyrir almenning kl. 24:00 og ţá verđur dansleikur. Ari Jónsson og Hilmar Sverrisson leika fyrir dansi.

Sunnudagur 5. maí.

Kl. 10:00 Atkvćđagreiđslur. 

Kl. 12:00-12:45.  Hádegisverđur.                                                                    

Kl. 13:00. Ţingstöfum fram haldiđ.

 

Ţinggjald, allt ofangreint innifaliđ 7.500 krónur.

Takiđ međ ykkur fána félaga ykkar svo unnt sé ađ mynda fánaborg.